Aðalfundur Cruise Iceland var haldinn á Sauðárkróki í gær og var ný stjórn kosin. Hana skipa Pétur Ólafsson, Sigurður Jökull Ólafsson, Emma Kjartansdóttir, Anna B. Gunnarsdóttir og Blængur Blængsson. Á myndinni er síðan Þorleifur Þór starfsmaður samtakanna með nýkjörinni stjórn.