Stjórn Cruise Iceland ályktar vegna afnáms tollfrelsis
Ályktun stjórnar Cruise Iceland vegna afnáms tollfrelsis á hringsiglingar 1. janúar 2025 Cruise Iceland og aðildarfyrirtæki hafa lýst yfir verulegum áhyggjum af ákvörðun stjórnvalda um að afnema tollfrelsi skemmtiferðaskipa á hringsiglingum sem taka á gildi 1. janúar...
Hálfur sannleikur um skemmtferðasiglingar
Í umfjöllun á heimsvísu um kolefnisfótspor skemmtiferðasiglinga má oft sjá gagnrýnendur handvelja ýmsar staðreyndir og sneiða framhjá mikilvægum punktum, eins og áætlun skemmtiferðaskipa um núlllosun. Cruise Iceland hefur reglulega þurft að árétta staðreyndir og á...
Allt að 85% í hvalaskoðun frá skemmtiferðaskipum
Sumarið í skemmtiferðaskipageiranum á Íslandi hefur verið líflegt í ár og umhverfið hefur verið hagfellt hingað til og einkennst af aukningu í komum skipa á sama tíma og geirinn hefur unnið að því að setja mörk um fjölda ferðamanna svo starfseminn sé í sem mestri sátt...
Mengun töluvert undir umhverfismörkum árið 2023
Í niðurstöðum vöktunar á loftgæðum fyrir árið 2023 kom fram að styrkur loftmengunar af völdum efna eins og brennisteinsdíoxíðs, köfnunarefnissambanda og svifriks var töluvert undir skilgreindum viðmiðunarmörkum vegna legu skemmtiferðaskipa við Skarfabakka, samkvæmt...
Vel heppnaður vorfundur hjá Faxaflóahöfnum
Vorfundur Faxaflóahafna var haldinn í dag með hagaðilum til kynningar á skipulagi sumarsins í móttöku skemmtiferðaskipa. Framundan eru þó nokkrar breytingar, en tekist hefur að jafna álag við mótttöku gesta ásamt því að framkvæmdir við gerð nýrrar farþegamiðstöðvar...
Cruise Iceland á Sea Trade Cruise Global
Cruise Iceland er enn og aftur mætt á SeaTrade Cruise Global sýninguna í Miami sem er einn stærsti viðburðurinn í atvinnugreininni en þar mæta allir sem telja sig hafa eitthvað fram að færa. Frá Íslandi koma fulltrúar Faxaflóahafna, Hafnarsamlagi Norðurlands, Iceland...
Aðildarfélag Cruise Iceland, Iceland Travel, hlýtur Travelife-vottun
Nýverið hlaut Iceland Travel, ásamt systurfyrirtækjum innan Travel Connect, Travelife-vottunina og eru þau jafnframt fyrstu og einu fyrirtækin á Íslandi til að hljóta umrædda vottun. Travelife-vottunin er mikilvæg viðurkenning sem fyrirtæki í ferðaþjónustu hljóta sem...
Ný stjórn tók við vaxandi Cruise Iceland á aðalfundi
Ný stjórn Cruise Iceland var skipuð á aðalfundi félagsins sl. miðvikudag en þá voru kosin í aðalstjórn þau Anna B. Gunnarsdóttir fyrir hönd Atlantik, Emma Kjartansdóttir fyrir hönd Iceland Travel, Íris Jóhannsdóttir fyrir hönd fyrir hönd Gáru, Jóhanna Tryggvadóttir...
Faxaflóahafnir fyrstar utan Noregs til að taka upp EPI
Þær fréttir voru fluttar á vef Cruise Europe fyrir skömmu að Faxaflóahafnir hafi verið fyrstar utan Noregs til að taka upp Environmental Port Index (EPI) kerfið en skrefið leiddi til þess að fleiri íslenskar hafnir, auk hafna við Norður Atlantshafið bættust við. Í dag...
Landinn fjallar um áhrif skemmtiferðaskipa á Grundarfjörð
Landinn er fróðlegur þáttur um lífið í landinu en þáttarstjórnendur eru þau Gísli Einarsson ritstjóri, Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Að venju er komið víða við
Gjöfult sumar og farsælt í flestu er viðkemur þjónustu við skipin
Hvað skemmtiferðaskipin varðar hefur sumarið í ár um flest verið mjög farsælt á Íslandi. Þrátt fyrir talsverða aukningu í skipakomum hafa engir áberandi hnökrar orðið í þjónustunni við skipin og innviðir þjóðarinnar, sem þola álag vel, hafa verið vel nýttir í allt...
Vegna nýlegra staðhæfinga um mengun skemmtiferðaskipa
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um staðhæfingar sem finna má í skýrslu samtakanna Transport & Environment sem nýlega kom út vilja Cruise Iceland taka eftirfarandi fram. Cruise Line Industry Association (CLIA) og skemmtiferðaskipageirinn hafa um langt skeið unnið að...